Discover

Topics

Embla

Embla version history

‹ General Info
Version 1.4.0
Updated 11 months ago
Changelog * Margvíslegar umbætur sem gera forritið hraðara og áreiðanlegra
Version 1.3.2
Updated 1 year ago
Changelog * Embla er nú komin með nýja rödd
* Ýmsar minniháttar lagfæringar
Version 1.3.0
Updated 2 years ago
Changelog * Forritið styður nú myrkraham (Dark Mode)
* Ýmsar aðrar minniháttar umbætur
Version 1.2.0
Updated 2 years ago
Changelog * Margvísleg svör þegar fyrirspurn skilst ekki, í stað "Það veit ekki"
* Bætt aðgengismál
* Ýmsar minniháttar umbætur í viðmóti og virkni
Version 0.3.0
Updated 3 years ago
Changelog Embla er nýtt og spennandi app fyrir snjallsíma. Þú getur talað við Emblu á íslensku, spurt hana spurninga og hún svarar um hæl. Hún skilur ýmsar algengar spurningar og svarar þeim eftir bestu getu. Með tíð og tíma mun hún læra að svara fleiri tegundum spurninga.

Embla er gefin út af íslenska sprotafyrirtækinu Miðeind ehf. Hún er ókeypis til notkunar, inniheldur engar auglýsingar og safnar ekki persónuupplýsingum. Virkni Emblu er byggð á opna máltæknihugbúnaðinum Greyni.
Version 1.3.4
Updated 1 year ago